Gisting

Herbergin eru 6 talsins og af ýmsum toga. , tveggja manna, þriggjamanna og fjölskyldu herbergi. Ókeypis þráðlaust netsamband. Opið allt árið. Bakkafjörður býður upp á ótalmarga útivistarmöguleika, gönguferðir, fuglaskoðun, fjöruferðir og fleira.